Stór heimilistæki
Heimilistæki
Hljóð og mynd
Símar og úr
Tölvur
Gaming
Snúrur og rafmagn
Snyrting og heilsa
Snjallheimili
Áhugamál og farartæki
Unaðsvörur
Samsung HW-B560 hljóðstöng með bassaboxi - Svört
Hreint út sagt ótrúlegur hljómur finnst í HW-B560 hljóðstönginni frá Samsung. Þráðlaust bassabox sér til þess að bassinn verði djúpur, enn dýpri með Bass Boost stillingunni og tveggja rása hljóðstöngin dreifir hljóðinu um herbergið sem umlykur hlustendur og veitir dýnamískt og skýrt hljóð. Sama hvað er í gangi á skjánum þá sér Adaptive Sound Lite tæknin um að sérstilla sig sjálfkrafa eftir aðstæðum.
Bass Boost
Þegar að þú villt sprengja rúður nágrannans er Bass Boost stillingin málið. Innbyggða bassakeilan gefur frá sér dýpri og kröftugri bassa en fyrri kynslóðir sem hreinlega umlykur hlustendur.
Adaptive Sound Lite
Adaptive Sound kerfið greinir allt hljóð og aðlagar hljóðið að ákveðnum margmiðlunarefnum. Íþróttaleikir með mikið af hljóði eða hvíslað samtal, hvort sem um ræðir heyrir þú skýrt og greinilega í HW-B560 hljóðstönginni.
Game Mode
Með því að tengja leikjatölvuna virkjast leikjahamurinn og hljóðstöngin hagræðir hljóðinu svo að þú getir heyrt betur og spilað betur. Stillingin eyðir út truflandi hljóðum og gerir betri greinarmun á því hvaðan hljóðin koma.
Tengimöguleikar
Hljóðstöngin tengist beint við sjónvarpið með annaðhvort HDMI ARC snúru eða Digital Optical snúru. Einnig er í boði Bluetooth tenging sem hentar vel til þess að spila tónlist úr snjalltæki, hvort sem það er sjónvarpið eða farsími. Bassaboxið sem fylgir er þráðlaust og hæglega hægt að koma því fyrir á smekklegan hátt.
Helstu eiginleikar
- 410W hljóðkerfi
- 2.1 rásir
- Þráðlaust bassabox
- HDMI, Optical, Blueooth