Stór heimilistæki
Heimilistæki
Hljóð og mynd
Símar og úr
Tölvur
Gaming
Snúrur og rafmagn
Snyrting og heilsa
Snjallheimili
Áhugamál og farartæki
Unaðsvörur
Samsung HW-B660D hljóðstöng með bassaboxi - Svört
Láttu mig vita
Skráðu þig inn til að fá tilkynningu þegar þessi vara er komin aftur á lager.
Samsung 3.1 HW-B660D hljóðstöngin bætir hljóm uppáhalds kvikmyndanna, tónlistar og leikjanna þinna. Adaptive Sound og Dolby Atmos ásamt DTS Virtual:X veita fínstilltan hljóm á meðan hljóðstöngin með Bass Boost Mode varpar djúpum bassa. Streymdu öllu efni þínu með Bluetooth og njóttu skýrari hljóms í leikjum með Cross-Talk Cancellation tækninnar.
Bass Boost
Þegar að þú vilt sprengja rúður nágrannans er Bass Boost stillingin málið. Innbyggða bassakeilan gefur frá sér dýpri og kröftugri bassa en fyrri kynslóðir sem hreinlega umlykur hlustendur.
Adaptive Sound Lite
Adaptive Sound kerfið greinir allt hljóð og aðlagar hljóðið að ákveðnum margmiðlunarefnum. Íþróttaleikir með mikið af hljóði eða hvíslað samtal, hvort sem um ræðir heyrir þú skýrt og greinilega í HW-C460 hljóðstönginni.
DTS
DTS hringóma tæknin tryggir nákvæmann og ríkan hljóm. Hún færir tónlist, raddir og önnur hljóð nær raunveruleikanum og setur þig í miðju hasarsins.
Cross-Talk Cancellation tækni
Njóttu betri upplifunar með hljóm sem fjarlægir truflanir og bætir nákvæmni í leiknum.
Night mode
Horfðu á uppáhalds efnið þitt án þess að trufla aðra. Slekkur á bassakeilunni og lækkar í hærri hljómum.