Stór heimilistæki
Heimilistæki
Hljóð og mynd
Símar og úr
Tölvur
Gaming
Snúrur og rafmagn
Snyrting og heilsa
Snjallheimili
Áhugamál og farartæki
Unaðsvörur
Samsung HW-S810D hljóðstöng með bassaboxi - Svört
Láttu mig vita
Skráðu þig inn til að fá tilkynningu þegar þessi vara er komin aftur á lager.
HW-S810D hljóðstöngin frá Samsung gefur þér umlykjandi hljóm sem hreinlega dregur þig inn í myndefnið. Þrátt fyrir einstaklega þunna hönnun er S810D útbúin Dolby Atmos og sönnu 3.1.2 hljóði. Tveir hátalara beina hljómnum upp á við til þess að endurvarpa hljóðinu af veggjum og lofti rýmisins. Hvort sem um er að ræða fréttatímann eða spennandi hasarmynd, þá aðlagar hljóðstöngin sig að atriðinu og bætir hljómgæðin eftir þörfum.
Hönnun
Stöngin er sérstaklega hönnuð til þess að draga sem minnstu athyglina frá því sem er að gerast á skjánum. Ofur þunn hönnun hreinlega troðin ótrúlegri tækni sem parast vel við þráðlaus bassaboxið.
Dolby Atmos
S810D hljóðstöngin styður bæði Dolby Atmos til þess að framkalla einstakan umlykjandi hljóm sem setur þig beint í miðjan hasarinn.
Q-Symphony
Q-symphony tæknin samhæfir hljóðstöngina og hátalarana í sjónvarpinu til þess að framkalla enn víðari og betri hljóm.
Game Mode Pro
Undirbúðu þig til þess að verða hluti af öflugari leikjaupplifun með Game Mode Pro stillingunni. Hljóðstöngin skiptir sjálfkrafa yfir í stillinguna þegar að þú kveikir á leikjatölvunni.