Stór heimilistæki
Heimilistæki
Hljóð og mynd
Símar og úr
Tölvur
Gaming
Snúrur og rafmagn
Snyrting og heilsa
Snjallheimili
Áhugamál og farartæki
Unaðsvörur
Samsung Infinite Range NQ50 vegg- og gufuofn - Svartur
NQ50T9939BDTækifæri









– 13%
Samsung Infinite Range NQ50 vegg- og gufuofn - Svartur
NQ50T9939BD
Samsung Infinite Range NQ50 vegg- og gufuofn
Infinite Range NQ50 er veggofn með gufukerfi frá Samsung. Ofninn hefur 50 lítra rúmmál, tvær viftur, Wi-Fi tengimöguleika og Steam Assist tækni. Auk þess er ofninn útbúinn einföldum snertiskjá og gufuhreinsikerfi.
Rúmmál
Ofninn er með 50L rúmmál sem hentar einstaklega vel sem aukaofn fyrir meðlætið.
Stillingar
Þú getur valið á milli fjöldamargra eldurnarkerfa, en ofninn er með 13 innbyggð kerfi.
Steam Assist
Ofninn gefur þér möguleikann á því að stjórna magni gufu í ofninum. Njóttu þess að borða mat sem er gullinn og stökkur að utan en mjúkur að innan.
Dual Fan tvöföld vifta
Þökk sé Dual Fan tækninnar er hitanum jafnt dreift um allan ofninn.
LCD snertiskjár
Skjárinn á ofninum er einfaldur í notkun og þæginlegur. Sýnir valið kerfi, hitastig og tíma.
SmartThings snjallforrit
Ekkert mál er að tengja ofninn í gegnum Wi-Fi netið við SmartThings snjallkerfið frá Samsung. Gerir þér kleift að fylgjast með og stjórna ofninum úr fjarska.
Barnalæsing
Skjárinn læsir sér við notkun svo að fiktandi fingur geta ekki breytt kerfinu eða átt við hitastigið.
Orkuflokkur
Þessi ofn er í orkuflokki A+, sem er bæði orkusparandi fyrir þig og umhverfið.