Stór heimilistæki
Heimilistæki
Hljóð og mynd
Símar og úr
Tölvur
Gaming
Snúrur og rafmagn
Snyrting og heilsa
Snjallheimili
Áhugamál og farartæki
Unaðsvörur
Samsung þvottavél og þurrkari WD95TA047BE
WD95TA047BE







Samsung þvottavél og þurrkari WD95TA047BE
WD95TA047BE
Samsung þvottavél og þurrkari WD95TA047BE
Samsung þvottavélin og þurrkarinn fer vel með fötin. Hún er útbúin orkusparneytinni EcoBubble tækni og hentugri gervigreind, AirWash og fjölda aðra snjallra eiginleika.
Tímastillt ræsing
Hægt er að seinka ræsingu á kerfi ef óskað er eftir því að vélin klári þvottinn á einhverjum ákveðnum tíma, t.d. rétt eftir vinnu.
EcoBubble tækni
Þvotturinn er þveginn á lægra hitastigi án þess að það hafi áhrif á útkomuna með því að blása lofti í vatnið og þvottaefnið svo að það freyði. Bæði orkusparandi og fer betur með fötin.
AirWash kerfi
Þetta kerfi fjarlægir allt að 99% af bakteríum án þvottaefna og vatns. Það sótthreinsar fötin og skilar þeim hreinum.
Gervigreind
Með gervigreind getur vélin stillt sig til eftir mjúkleika efnis og þyngd þvottsins. Einnig getur þvottavélin veitt þér upplýsingar og ráðleggingar.
Uppsetning
Hægt er að nota gúmmífætur undir vélina til að styðja betur við hana og gera hana enn hljóðlátari. Einnig er hægt að kaupa sérstakan stöflunarrekka ef óskað er eftir því að setja aðra vél ofaná. Hafa ber í huga að báðar vélarnar þurfa að vera í sömu stærð ef þær eiga staflast ofan á hvor aðra.
Viðhald
Hafa ber í huga að allar þvottavélar þurfa reglulega að vera hreinsaðar. Heitt og rakamikið umhverfi getur valdið myglu og vondri lykt sem enginn vill í þvottinn. Hægt er að hreinsa tromluna á einfaldan hátt með því að stilla á 85-90°C kerfi með tómri vél og örlitlu þvottaefni.
ATH! Þarf að hafa það í huga að reglulega þarf að þrífa tromluna sem kemur í veg fyrir vonda lykt og myglu. Nóg er að sótthreinsa tromluna með því að stilla vélina tóma á 85-90 gráða þvott.