Sandberg ferðahleðsla fyrir fartölvu 24.000mAh
SDG42057







Sandberg ferðahleðsla fyrir fartölvu 24.000mAh
SDG42057Sandberg 24.000 mAh hleðslubankinn er ferðahleðslubanki sérstaklega hugsaður fyrir fartölvur, spjaldtölvur og farsíma. Hleðslubankinn býður upp á hefðbundna DC hleðslu og fylgja 12 millistykki fyrir allar helstu fartölvur með. Einnig er að finna á hleðslubankanum USB-A og tvenn USB-C tengi, þar sem annað þeirra er með Power Delivery tækni. Að ofan býður hleðslubankinn svo upp á 10W þráðlausa Qi hleðslu fyrir farsíma. Skjár á bankanum veitir þér góða yfirsýn og sýnir valda spennu.
Hleðslugeta
Hleðslubankinn státar 24.000 mAh Lithium-Ion rafhlöðu (88.8 Wattstundir), en dugar hún í allt að 10 fullar hleðslur á hefðbundnum farsíma eða nokkrar auka klukkustundir af notkun á fartölvu. Einnig styður hleðslubankinn bæði power-through, sem gerir honum kleift að hleypa straum beint í gegn ásamt því að geta hlaðið allt að 4 tæki samtímis.
- DC inn: 12-24V / 2A
- DC út: 12V / 4A - 16,5V / 4A - 20V / 4A - 24V / 3,5A
- USB-C PD inn: 5V / 3A - 9V / 3A - 12V / 3A - 15V / 3A
- USB-C PD út: 5V / 3A - 9V / 3A - 12V / 3A - 15V / 3A - 20V / 3A
- USB-A út: 4,5V / 5A - 5V / 4,5A - 9V / 2A - 12V / 1,5A
- USB-C út: 5V / 3A - 9V / 3A - 12V / 2,5A
- Þráðlaus Qi hleðsla: 10W
Í kassanum
- Sandberg 24.000 mAh ferðahleðsla
- Rafmagnssnúra
- Spennubreyti sett (12 stk)
- 1 stk DC - DC snúra
- 1 stk USB-C - USB-C snúra
- Leiðarvísir