Stór heimilistæki
Heimilistæki
Hljóð og mynd
Símar og úr
Tölvur
Gaming
Snúrur og rafmagn
Snyrting og heilsa
Snjallheimili
Áhugamál og farartæki
Unaðsvörur
Sensibo Pure lofthreinsitæki
SENPURMIR01ELKO mælir með






Sensibo Pure lofthreinsitæki
SENPURMIR01
Sensibo Pure lofthreinsitæki
Sensibo Pure er frábært lofthreinsitæki sem að sér til þess að halda loftinu sem þú andar að þér hreinu og þér heilbrigðari. Hreinsaðu ofnæmisvaldana úr loftinu og fáðu vörn gegn veirum og bakteríum með lofthreinistækinu.
Pure Boost
Pure Boost er snjallskynjari sem skynjar loftgæðin á þínu heimilli og kveikir og slekkur á viftunni eftir þörfum. Þegar þú ferð að heiman mun Pure Boost kveikja á turbo mode, svo að þegar þú kemur heim aftur er loftið hreint.
Sjálfvirk lofthreinsun
Sensibo Pure aðlagar sjálfkrafa starfsemi sína eftir hversu margir eru á heimilinu, loftgæðin inni, mengunina úti og tíma dags.
Sía
Lofthreinsitækið er með þrískipta síu. Fyrsta sían tekur að sér að sía stærri agnir, PM10 og frjókorn. Seinni sían er HEPA sem síar bakteríur, vírusa, PM 2,5, PM 1,0 og agnir allt að 0.1 µm (100 sinnum minni en hár af manneskju). Seinasta sían er kolasía sem að tekur að sér t.d. formaldehýð, aseton og reyk frá eldamennsku.
Snjallforrit
Sensibo er með snjallforrit þar sem hægt er að tengja við lofthreinsitækið, þar sem að þú getur fylgst með tækinu. Hægt er að samtengja Sensibo Pure við önnur tæki frá Sensibo svo að þau vinna saman. Lofthreinsitækið er samhæft við Amazon Echo, Google Home og Apple Siri Shortcuts.