Stór heimilistæki

Heimilistæki

Hljóð og mynd

Símar og úr

Tölvur

Gaming

Snúrur og rafmagn

Snyrting og heilsa

Snjallheimili

Áhugamál og farartæki

Unaðsvörur

InnskráningKarfaUpplýsingarÓskalisti

Sony Bravia Theater Bar 9 hljóðstöng

HTA9000CEL
Sony Bravia Theater Bar 9 sér fyrir ótrúlegu hljóði sem umlykur þig þökk sé samvinnu Dolby Atmos / DTS:X, 360 Spatial Sound Mapping tækni og möguleika á Acoustic Center Sync með samhæfum Sony Bravia sjónvörpum. 13 hátalarar og allt að 600W kraftur tryggja einstök hljómgæði.
13 rása 600W hljóðstöng
Styður Dolby Atmos, DTS:X og Imax Enhanced
360 Spatial Sound Mapping, Acoustic Center Sync
HDMI eARC, Bluetooth 5.2, Wi-Fi 5
Styður Spotify Connect, Apple Airplay 2 og Bravia Connect
204.995 kr.
Fá eintök
Vefverslun
Uppselt
Skeifan
Lindir
Grandi
Flugstöð
Akureyri
Sjá staðsetningu í verslun
Upplýsingar

Fáðu bestu hljómgæðin hvar sem í húsinu með Sony Bravia Theater Bar 9 hljóðstönginni, hvort sem þú vilt horfa á sjónvarpið, kvikmyndir, hlusta á tónlist eða spila tölvuleiki. Bravia Theater Bar 9 er sérstaklega hannaður fyrir víða hljómdreyfingu með hátölurum sem eru 13 talsins. Þeir tryggja kristaltæra tóna og djúpan bassa sem umlykur þig.

Ávallt besti hljómurinn
Bravia Theater Bar 9 notar 360 Spatial Sound Mapping (hljóðstillingar tækni) sem greinir sjálfkrafa umhverfið og stillir hljóminn eftir því auk þess sem hann tekur tillit til hvort hlustað er á tónlist, horft á kvikmynd eða annað.

Hljómgæði
Bravia Theater Bar 9 er með 13 innbyggða hátalara sem breytir hljóminum frá sjónvarpinu í HiFi hljóm með einstaklega djúpum bassa, kristaltærum samtölum og nákvæmri hátíðni svörun.

Bravia Connect snjallforrit
Hægt er að stýra hljóðstönginni með því að nota snjallforrit sem þú notar með því að tengja símann þráðlaust í gegnum WiFi við hljóðstöngina. Gerðu allt sem að fjarstýring hljóðstangarinnar getur gert eins og hækka og lækka, kveikja á Night mode, stilla hljóminn og fleira. Enn fremur er hægt að nýta 360 Spatial Sound Mapping tæknina til þess að stilla hvar þú ert að horfa. Þá notar forritið hljóðnema símans til að staðsetja þig í rýminu og í kjölfarið stilla hljóminn sem best.

eARC (Enhanced Audio Return Channel)
eARC gerir það að verkum að þú þarft ekki að tengja margar snúrur við sjónvarpið. Þessi tækni sendir hljóðmerki frá sjónvarpinu í tækið í gegnum sömu HDMI snúru sem er notuð til að senda hljóð og mynd í sjónvarpið.

Auðveldar stillingar
Hægt er að stýra hljóðstönginni með Bravia Connect snjallforritinu, sjónvarpsfjarstýringunni, raddstýringu eins og Amazon Alexa eða Google Assistant, Apple AirPlay 2 og fleira.

Innifalið í pakkningu
- Sony Bravia Theater Bar 9
- Rafmagnssnúra
- Fjarstýring með rafhlöðum
- HDMI snúra

Eiginleikar
Heimabíó
Framleiðandi
Sony
Heimabíó
Hljóðstangir
Hljóðkerfi (Fjöldi rása)
13
Surroundhljóð (Watt)
600
Fjöldi hátalara
13
Dolby Digital
Dolby Atmos
DTS
Bluetooth
Bluetooth útgáfa
5.2
Wi-Fi staðall
Wi-Fi 5
LAN tengi
HDMI útgáfa
2.1
HDMI 2.1 tengi
2
HDMI tengi (samtals)
2
USB
1
Digital Optical
Nei
3,5mm mini-jack tengi
Nei
Digital Coaxial
Nei
Framleiðsluland
Malasía
Stærð (HxBxD)
64 x 1300 x 113 mm
Þyngd (kg)
5.5
Strikamerki
4548736158771
Greiðsludreifing
12 GREIÐSLUR
0 kr.
/ mán
Í 12 mánuði með Pay Léttkaup. 0,0% vextir, 0,0% lántökugjald og 0 kr./greiðslu. Alls 0 kr. ÁHK: 0,0%
Samanburður