Soundboks 4. kynslóð ferðahátalari
SOUNDBOKSGEN4









Soundboks 4. kynslóð ferðahátalari
SOUNDBOKSGEN4Með Soundboks 4. kynslóðar ferðahátalaranum verður þú svo sannarlega líf veislunnar. Þremur 72W hátölurum er komið fyrir í þessum öfluga ferðahátlara og bíður meira að segja upp á að tengjast allt að fjórum öðrum Soundboks hátölurum til þess að fylla enn betur út í veislusvæðið.
Magnað hljóð
Hátalarinn framkallar magnað hljóð með 3x 72W RMS hátölurum á tíðnisviði frá 40 Hz - 20,000 Hz. Hátalara keilurnar eru annarsvegar 2x 10" 96 dB og hinsvegar 1x 1" 104 dB.
Tengimöguleikar
Hátalarinn tengist við síma eða tölvu í gegnum Bluetooth 5.0 tengingu og er einnig útbúinn hefðbundnum XLR og 3,5mm hljóðtengjum.
TeamUp Mode
Með TeamUp er hægt að samtengja allt að 5 Soundboks hátalara (2019 eða nýrri) saman.
Sterkbyggð hönnun
Hátalarinn er hannaður til þess að vera sterkur, með vörn gegn beyglum og skrámum, gúmmí kúlur á öllum hornum og gerður úr bæði stáli og áli.
Eiginleikar
- 3x 72W RMS class D hátlarar
- Tíðnisvið frá 40 - 20,000 Hz
- 2x 96 dB bassakeilur
- 1x 104 dB tweeter
- IP65 vottun
- 2x XLR 1/4" inn
- 1x 3,5 mm Jack inn
- 1x 3,5 mm Jack út
- TeamUp tengimöguleika
- Útskiptanlega rafhlaða
- Snjallforrit með stillingum