Stór heimilistæki
Heimilistæki
Hljóð og mynd
Símar og úr
Tölvur
Gaming
Snúrur og rafmagn
Snyrting og heilsa
Snjallheimili
Áhugamál og farartæki
Unaðsvörur
Soundcore Liberty 5 heyrnartól - Svört
A3957G11









Soundcore Liberty 5 heyrnartól - Svört
A3957G11Soundcore Liberty 5 eru háþróuð heyrnartól, hönnuð með þægindi og hágæða hljóð í huga. Þau henta sérstaklega vel í daglega notkun, hvort sem er í vinnu, ferðalög eða í ræktinni.
Persónuleg hljóðstilling
Með HearID 4.0 tækni greina heyrnartólin heyrn þína og aðlaga hljóðið að þínum þörfum. Þú getur einnig notað Soundcore appið til að stilla jafnvægisstillingar (EQ), stjórna ANC og fleira.
Hljóðgæði
Heyrnartólin eru með djúpan og náttúrulegan bassa og Dolby Audio gefur tónlist, kvikmyndum og hlaðvörpum meiri dýpt og skýrleika.
Virk hljóðeinangrun
Heyrnartólin eru búin virku hljóðeinangrunarkerfi (ANC) sem útilokar óæskileg umhverfishljóð, þannig að þú getur einbeitt þér að tónlistinni eða símtölunum þínum án truflana.
Þægindi og ending
Liberty 5 koma með sex stærðum af eyrnatöppum sem tryggja að heyrnartólin passi vel og þægilega í eyru. Þau eru létt, úr endingargóðu plasti og henta vel fyrir daglega notkun.
IP55 ryk-og skvettuvörn
Þú þarft ekki að hafa áhyggjur af svita, ryki eða vatni því heyrnartólin hafa IP54 ryk- og skvettuvörn.
Langvarandi rafhlaða og hraðhleðsla
- 12 klst. spilun með ANC slökkt
- 8 klst. spilun með ANC virkt
- 5 klst. spilun með ANC og Dolby virkt
- Hleðsluhulstur veitir allt að 36 klst. auka rafhlöðuendingu
- 10 mínútna hraðhleðsla gefur allt að 5 klst. spilun