Stór heimilistæki

Heimilistæki

Hljóð og mynd

Símar og úr

Tölvur

Gaming

Snyrting og heilsa

Snjallheimili

Áhugamál og farartæki

Unaðsvörur

InnskráningKarfaUpplýsingarÓskalisti

TechnoGym MyRun hlaupabretti

DCKA2B0
Að ganga rösklega eða skokka er uppáhalds leið margra til að hreyfa sig daglega. Það getur þó verið auðvelt að finna afsakanir þegar verðrið er vont eða tíminn af skornum skammti. Þá er ekki verra að eiga hlaupabretti heima við í hæsta gæðaflokki. MyRun hlaupabrettið sameinar minimalíska hönnun og mikinn kraft.
Breitt hlaupasvæði
Hljóðlátt
Góð dempun
Allt að 12% halli
Orkusparneytið
Snjallforrit með þjálfara
Afhendingartími er 1 til 2 virkir dagar. Frí heimsending er á öllum vörum TechnoGym um allt land. TechnoGym á Íslandi sér um afgreiðslu og flutning á pöntunum.
553.995 kr.
Upplýsingar

Að ganga rösklega eða skokka er uppáhalds leið margra til að hreyfa sig daglega. Það getur þó verið auðvelt að finna afsakanir þegar verðrið er vont eða tíminn af skornum skammti. Þá er ekki verra að eiga hlaupabretti heima við í hæsta gæðaflokki. MyRun hlaupabrettið sameinar minimalíska hönnun og mikinn kraft; með frábærri tækni geturu hlaupið hvar sem er í heiminum og haldið utan um allt saman með Technogym Live forritinu í snjalltækinu þínu; hvort það eru þínar framfarir eða nýjar hlaupaæfingar sem þig langar að prófa.

Þrátt fyrir að brettið sjálft sé fyrirferðalítið er hlaupaflöturinn sjálfur breiður og þægilegur í notkun. Áhersla er lögð á dempun en að sama skapi endurkast svo hlaupaupplifunin verður mjúk en áköf. Flöturinn lagast að þínum hlaupastíl og hlífir því liðunum á minni hraða en hjálpar til þegar teknir eru sprettir. Brettið er hægt að stilla í 12% halla eftir því hvað þú vilt fá út úr æfingunni. Líkt og önnur tæki í þessari línu eru svokallaðir „Wake-Up sensors í tækinu“ - og tækið skynjar því þegar þú stígur á það og kveikir á sér en fer í orkusparandi svefnstillingu þegar það er ekki í notkun.

Þú þarft hins vegar ekki nema að stíga á hlaupaflötinn og þá kviknar á tækinu og þú getur byrjað að æfa. TechnoGym MyRun er sparneytið hlaupabretti miðað við önnur af þessari stærð og gæðaflokki og þá helst vegna þess hve gífurlegur orkusparnaður verður þegar brettið fer í hvíld. Þrátt fyrir ótrúlegan kraft er brettið hljóðlátt jafnvel þó hlaupið sé á hæsta hraða; 20 km/klst.

Skjár
Allar upplýsingar eru til staðar á góðum skjá sem hægt er að nota með eða án spjaldtölvu.

TechnoGym Live snjallforrit
Snjallforritið býður uppá fjölda af tólum sem hjálpa þér að komast í form eins og CPR (Constant Pulse Rate) sem fylgist með hjartslætti og eykur eða minnkar hraðann og álagið ef mikið eða lítið. Útivistarmyndbönd sem leyfa þér að hlaupa í gegnum náttúru eða borgir. Persónuleg þjálfun þar sem þú stillir tíma, lengd eða kaloríur og margt fleira.

Eiginleikar
- Hámarksþyngd notanda 140 kg
- Lágmarkshraði 0,8 km/h
- Hámarkshraði 20 km/h
- Allt að 20% halli
- Orkunotkun í svefnstillingu: Minna en 0.5 W
- Hlaupflötur: 143 cm á lengd og 50 cm á breidd 

Eiginleikar
Almennt
Strikamerki
DCKA2B0
Framleiðandi
TechnoGym
Annað
Hlaupaflöturinn er 143 cm á lengd og 50 cm á breidd
Litur
Svartur
Stærð (HxBxD)
126 x 78,5 x 176 cm
Þyngd (g)
92
Greiðsludreifing
12 GREIÐSLUR
0 kr.
/ mán
Í 12 mánuði með Pay Léttkaup. 0,0% vextir, 0,0% lántökugjald og 0 kr./greiðslu. Alls 0 kr. ÁHK: 0,0%
Samanburður