Stór heimilistæki
Heimilistæki
Hljóð og mynd
Símar og úr
Tölvur
Gaming
Snúrur og rafmagn
Snyrting og heilsa
Snjallheimili
Áhugamál og farartæki
Unaðsvörur
TP-Link Archer AX73 AX 5400 netbeinir
TP-Link Archer AX73 AX 5400 netbeinirinn veitir öruggt og hratt þráðlaust Wi-Fi 6 net sem nær allt að 5400 Mbps hraða með 6 loftnetum með Beamforming tækni sem dreifir betur úr netinu.
Cloud og Tether
Með TP-Link Cloud þjónustunni er hægt að stjórna kerfinu bæði að heima og annarsstaðar. Tether snjallforritið gefur þér stjórn á kerfinu, tengdum tækjum og uppfærslum í gegnum snjallsíma eða spjaldtölvu.
Kostir WiFi 6
- Hægt að tengjast allt að 12 tækjum í einu á sama tíma
- Allt að 9,6 Gbps hraði (WiFi 5 gefur allt að 6,9 Gbps)
- Getur tengt 4 sinnum fleiri tæki en WiFi 5
- Allt að 40% meiri afkastageta
- Getur aukið rafhlöðuendingu í raftækjum allt að 7 sinnum lengur
Get ég notað eldri tæki með WiFi 6 netbeini?
Já, WiFi 6 er 100% samhæft eldri tækjum sem geta nýtt sér flesta eiginleika sem WiFi 6 hefur upp á að bjóða. Aftur á móti þarf tækið að vera með WiFi 6 stuðning til að nýta hámarks gagnahraða.
Hvernig get ég nýtt mér WiFi 6?
Til að nýta WiFi 6 þarf að uppfæra gagnagrunninn með netbeini sem styður það. Hægt er að skoða úrvalið af netbeinum sem styðja WiFi 6 hér.
Hvernig get ég nýtt mér WiFi 6 að fullu?
Til að nýta hámarkshraða og alla eiginleika WiFi 6 þá þarf að WiFi 6 / 802.11ax móttakara eða tæki með WiFi 6 stuðning.
Eiginleikar
- Dual-band WiFi-6 / 802.11ax (2.4 GHz + 5 GHz)
- Allt að 5400 Mbps (600 + 4800 Mbps) hraði
- 4x4 MU-MIMO
- 4x Gigabit LAN tengi + 1 LAN / WAN tengi
- USB 2.0 tengi
- 6x loftnet með Beamforming tækni
- WPA3 dulkóðun