Stór heimilistæki
Heimilistæki
Hljóð og mynd
Símar og úr
Tölvur
Gaming
Snúrur og rafmagn
Snyrting og heilsa
Snjallheimili
Áhugamál og farartæki
Unaðsvörur
Twinkly gull/silfur snjall jólatré 400 ljósa 1,8 m
TWT400GOPBEUUppselt






Twinkly gull/silfur snjall jólatré 400 ljósa 1,8 m
TWT400GOPBEUKomdu fjölskyldunni og vinum á óvart með ljósasýningu! Perurnar í Twinkly gull og silfur snjalljólatrénu eru úr möttu gleri með flötum enda til að fá sem mestu birtu. Einnig er hægt að stjórna ljósamynstrinu í gegnum WiFi eða Bluetooth.
LED lýsing
Þetta jólatré er með 4,3 mm LED ljós úr möttu gleri með flötum enda sem gefur frá sér bjartari lýsingu.
Samstilling tónlistar og lýsingar
Samstilltu ljósaseríuna við uppáhalds tónlistina þína og búðu til réttu stemminguna.
Eiginleikar
Hægt er að ná í fjöldan allan af allskonar ljósamynstrum í gegnum netið. Veldu á milli fallega lita og breyttu birtustiginu, hraða og fleira.
Þín eigin hönnun
Láttu hugmyndarflugið ráða för með því að búa til mynstur og fleira með snjallsímanum.
Kerfi
Hægt er að stjórna ljósunum í gegnum WiFi/Bluetooth eða einfaldlega með því að nota takkann á seríunni sjáfri til að vafra á milli mismunandi ljósamynstra og litbrigða.
Kortlegðu ljósin
Notaðu myndavélina í snjallsímanum til þess að kortleggja LED ljósin svo þau myndi rétt munstur miðað við staðsetningu.
Samstilling
Hægt er að samstilla 10 Twinkly seríur saman, eða allt að 4000 LED ljós, allt í gegnum snjallsímann.
Raddstýring
Hægt er að stjórna ljósunum með Amazon Alexa og Google Home.
Twinkly snjallsímaforrit
Hafðu fulla stjórn á jólaseríunni með því að ná í snjallsímaforritið bæði fyrir Android og iOS tæki.