knowhow header

Brostrygging ELKO

Við þekkjum öll pressuna við að finna hina fullkomnu gjöf. Þess vegna vill starfsfólkið okkar hjálpa þér að finna gjafir sem hitta í mark. Skilaréttur á öllum jólagjöfum er til 24. Janúar og við gefum fólki tækifæri á að prófa vörurnar áður en það ákveður sig.* Hægt er að skipta gjöfum í aðrar vörur sem henta betur eða fá endurgreitt. Hvað sem þú kaupir, það getur ekki klikkað. Það er Brostygging og hún fylgir með öllum gjöfum úr ELKO.

 Aðstoð og ráðgjöf

Skilaréttur

Prufutímabil

 Úrval

Endurgreiðsla